Landslið

U17 kvenna - Ísland leikur seinni leik sinn gegn Skotlandi á þriðjudag

Leikurinn hefst klukkan 12:00 og fer fram í Kórnum

5.2.2018

U17 ára lið kvenna leikur á þriðjudag seinni vináttuleik sinn við Skotland. Leikurinn fer fram í Kórnum og hefst klukkan 12:00. 

Ísland vann fyrri leik liðanna á sunnudag 4-0 með mörkum frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, Clöru Sigurðardóttur og Helenu Ósk Hálfdánardóttur. 

Leikurinn verður í beinni útsendingu á SportTV.

Byrjunarlið Íslands í dag:


Byrjunarlið Íslands á sunnudaginnMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög