Landslið

U17 kvenna - Átta fengu Nýliðamerki KSÍ

Léku sína fyrstu landsleiki gegn Skotlandi

7.2.2018

Átta leikmenn léku sinn fyrsta unglingalandsleik með U17 kvenna í leikjunum tveimur gegn Skotlandi á dögunum og fengu afhent Nýliðamerki KSÍ. 

Þetta voru þær Jana Sól Valdimarsdóttir, Diljá Ýr Zomers, Eva Karen Sigurdórsdóttir, Ída Marín Hermannsdóttir, Jelena Tinna Kujundzic, Inga Laufey Ágústsdóttir, Eva Rut Ásþórsdóttir og Andrea Marý Sigurjónsdóttir. 

Á myndinni eru einnig Ragnhildur Skúladóttir, formaður unglinganefndar kvenna, og Tómas Þóroddsson, landshlutafulltrúi Suðurlands.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög