Landslið

U19 kvenna - Hópurinn sem fer til La Manga

Leikir gegn Ítalíu, Skotlandi og Svíþjóð

15.2.2018

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem fer í æfingabúðir á La Manga, Spáni. 

Mun hópurinn æfa þar og leika gegn Ítalíu, Skotlandi og Svíþjóð.

Hópinn má sjá hér að neðan.

Leikirnir 

HópurinnMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög