Landslið

U17 karla - Hópurinn sem leikur í milliriðlum undankeppni EM 2018

Riðillinn fer fram í Hollandi

19.2.2018

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla (leikmenn fæddir 2001 og síðar), hefur valið hópinn sem leikur í milliriðlum undankeppni EM 2018 í mars. 

Mótherjar liðsins þar verða Holland, Ítalía og Tyrkland, en leikið er í Hollandi. 

Leikjaplan:

7. mars - Holland - Ísland klukkan 15:00

10. mars - Tyrkland - Ísland klukkan 13:00

13. mars - Ítalía - Ísland klukkan 18:00

HópurinnMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög