Landslið

U21 karla - Hópur valinn sem æfir 2. og 3. mars

Æfingarnar fara fram í Kórnum

26.2.2018

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp sem mun æfa í Kórnum 2. og 3. mars.

Æfingarnar eru liður í undirbúningi liðsins fyrir komandi verkefni, en liðið leikur vináttuleik gegn Írlandi og leik í undankeppni EM 2019 gegn Norður-Írlandi í lok mars.

Aðeins er um að ræða leikmenn sem leika með íslenskum liðum.

Æfingar U21 eru lokaðar utanaðkomandi aðilum utan þess að þjálfurum og aðstandendum viðkomandi leikmanna er heimilt að vera viðstaddir æfingarnar. Þeir þjálfarar og aðstandendur sem óska eftir því að vera viðstaddir æfingarnar er velkomið að hafa samband við undirritaðan í tíma.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög