Landslið

A kvenna - Fyrsta æfing ferðarinnar fór fram í dag

26.2.2018

A landslið kvenna mætti til Algarve á sunnudagskvöld, en liðið leikur hér fjóra leiki á næstu dögum. 

Fyrsta æfing ferðarinnar fór fram í dag þar sem æft var frábærar aðstæður. Töluverð rigning, logn og grænt gras. Það gerist ekki mikið betra en það. 

Ísland mætir Danmörku í fyrsta leik sínum á mótinu, en hann fer fram miðvikudaginn 28. febrúar og hefst klukkan 18:30 að íslenskum tíma.

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög