Landslið

A kvenna - Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku

28.2.2018

Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur gefið út byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Danmörku. 

Aðeins einn leikmaður getur ekki spilað vegna meiðsla, en það er Fanndís Friðriksdóttir. 

Byrjunarlið Íslands - 3-5-2: 

Sandra Sigurðardóttir 

Ingibjörg Sigurðardóttir 

Glódís Perla Viggósdóttir 

Sif Atladóttir 

Svava Rós Guðmundsdóttir 

Hallbera Guðný Gísladóttir 

Sara Björk Gunnarsdóttir 

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 

Rakel Hönnudóttir 

Sandra María Jessen 

Agla María Albertsdóttir 


Dómari leiksins kemur frá Suður-Kóreu og heitir Hyeon Jeong Oh. Henni til aðstoðar verða Maiko Hagio, frá Japan, og Mengxiao Bao, frá Kína. Fjórði dómari leiksins er Casey Reibelt frá Ástralíu.


Áfram Ísland!


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög