Landslið

A kvenna - Byrjunarlið Íslands gegn Japan

1.3.2018

Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Japan. 

Freyr gerir 10 breytingar á liðinu sem hóf leikinn gegn Danmörku, en Ingibjörg Sigurðardóttir er sú eina sem heldur sæti sínu. 

Byrjunarlið Íslands - 3-5-2: 

Guðbjörg Gunnarsdóttir 

Ingibjörg Sigurðardóttir 

Guðný Árnadóttir 

Anna Björk Kristjánsdóttir 

Selma Sól Magnúsdóttir 

Anna Rakel Pétursdóttir 

Andrea Mist Pálsdóttir 

Andrea Rán Hauksdóttir 

Katrín Ásbjörnsdóttir 

Hlín Eiríksdóttir 

Berglind Björg ÞorvaldsdóttirMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög