Landslið

U17 kvenna - Hópurinn sem keppir í milliriðlum undankeppni EM 2018

Ísland í riðli með Þýskalandi, Aserbaídsjan og Írlandi

2.3.2018

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur valið hópinn sem keppir í milliriðli undankeppni EM 2018 sem fer fram í Neubrandenburg í Þýskalandi dagana 20.-29. mars. 

Ísland er í riðli með Þýskalandi, Aserbaídsjan og Írlandi og er leikjaplanið hér að neðan. 

Írland - Ísland 22. mars klukkan 14:00 

Þýskaland - Ísland 25. mars klukkan 13:00 

Aserbaídsjan - Ísland 28. mars klukkan 10:00

HópurinnMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög