Landslið

A kvenna - Ísland mætir Danmörku í leiknum um 9. sæti

Leikurinn fer fram á miðvikudaginn

5.3.2018

A landslið kvenna mun leika gegn Danmörku um 9. sæti á Algarve Cup, en þetta varð ljóst eftir lokaumferðina í riðlakeppni mótsins. 

Leikurinn fer fram klukkan 18:30 á Vila Real Santo Antonio.

Ísland og Danmörk voru saman í riðli, Ísland endaði í þriðja sæti riðilsins og Danir í því fjórða. 

Leikurinn fer fram miðvikudaginn 7. mars.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög