Landslið
Egilshöll

U19 kvenna æfa um helgina

Leikið við England 21. og 23. nóvember

14.11.2006

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem æfir tvisvar um komandi helgi.  Liðið mun svo mæta enskum stöllum sínum í tveimur vináttulandsleikjum, 21. og 23. nóvember næstkomandi.

Leikurinn sem fram fer 21. nóvember fer fram í hinni nýju Akraneshöll og er það í fyrsta skipti sem að landsleikur fer þar fram.  Leikurinn sem leikinn er 23. nóvember, verður í Egilshöllinni.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög