Landslið
Frá Kórnum, knattspyrnuhúsinu í Kópavogi

Vináttulandsleikur við Færeyinga 22. mars

Leikið verður í Kórnum

9.1.2009

Knattspyrnusambandi Íslands og Knattspyrnusamband Færeyja hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Kórnum, sunnudaginn 22. mars.

Þessar þjóðir áttust við á sama stað í mars á síðasta ári og höfðu Íslendingar þá betur með þremur mörkum gegn engu.  Sá leikur var fyrsti karlalandsleikurinn er fór fram innanhúss hér á landi.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög