Landslið
Þjóðverjar hampa sigurlaununum á Opna Norðulandamótinu hjá U16 kvenna 2008

Riðlarnir klárir á Norðurlandamóti U17 kvenna

Leikið í Svíþjóð 29. júní til 4. júlí

28.1.2009

Dregið hefur verið í riðla á Norðurlandamóti U17 kvenna en mótið fer fram í Värmaland í Svíþjóð dagana 29. júní til 4. júlí.  Ísland er í riðli með Þýskalandi, Hollandi og Noregi.

Í hinum riðlinum leika Danmörk, Frakkland, Finnland og Svíþjóð.

Norðurlandamótið fór fram hér á landi á síðasta ári og þá voru það Þjóðverjar er fóru með sigur af hólmi, sigruðu Frakka í úrslitaleik á Laugardalsvelli með fimm mörkum gegn engu.

Riðill Íslands


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög