Landslið
Byrjunarliðið gegn Noregi í Osló, 6. september 2008.  Mynd: Hörður Snævar Jónsson á fotbolti.net

Hópurinn valinn fyrir leik gegn Liechtenstein

Vináttulandsleikur sem leikinn verður á La Manga

2.2.2009

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn er mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á La Manga.  Leikurinn fer fram miðvikudaginn 11. febrúar og hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma.

Þetta er í fimmta skiptið sem þessar þjóðir mætast.  Íslendingar hafa tvisvar farið með sigur af hólmi, einu sinni hafa þjóðirnar gert jafntefli og Liechtenstein hefur sigrað einu sinni.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög