Landslið
Byrjunarlið U17 karla gegn Englandi

Landsliði U18 karla boðið á mót í Svíþjóð

Fjögurra þjóða mót sem fer fram dagana 14. til 18. júlí

4.2.2009

KSÍ hefur þegið boð sænska sambandsins um að taka þátt í 4 þjóða móti fyrir U18 landslið karla í Svíþjóð í júlí.  Auk heimamanna og Íslendinga taka Norðmenn og Walesbúar þátt í mótinu.  Leikdagar eru 14., 16. og 18. júlí.

Ísland hefur einu sinni áður tekið þátt í þessu móti, það var árið 2005 og hafnaði liðið þá i öðru sæti.

U18 mót í Svíþjóð


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög