Landslið
Merki U21 karla

U21 karla í riðli með Þjóðverjum

Dregið var í riðla fyrir EM 2011 hjá U21 karla í dag

4.2.2009

Í dag var dregið í riðla fyrir EM 2011 hjá U21 karla en úrslitakeppnin fer fram í Danmörku árið 2011.  Íslands dróst í riðil með Þýskalandi, Tékklandi, Norður Írum og San Marino.

Vinna stendur nú yfir við að raða niður leikdögum fyrir þessa leiki en efsta þjóðin í riðlinum tryggir sér sæti í umspili fyrir úrslitakeppnina.  Þá komast einnig í umspilið þær fjórar þjóðir er bestan árangur hafa í öðru sæti í riðlana.

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög