Landslið
A landslið karla

Tvær breytingar á landsliðshópnum

Sölvi Geir Ottesen og Garðar Jóhannsson koma inn í hópinn

6.2.2009

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á landsliðshóp sínum er mætir Liechtenstein á La Manga á miðvikudaginn.  Þeir Sölvi Geir Ottesen og Garðar Jóhannsson koma inn í hópinn í staðinn fyrir þá Kristján Örn Sigurðsson og Heiðar Helguson.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög