Landslið
Frá fyrstu æfingu fyrir leikinn gegn Liechtenstein á La Manga

Strákarnir mættir til La Manga

Allur hópurinn á æfingu í dag

9.2.2009

Íslenska karlalandsliðið mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á La Manga og fer leikurinn fram á miðvikudaginn.  Allur hópurinn er nú kominn á staðinn og var fyrsta æfing liðsins í dag.

Aðstæður eru hinar bestu á staðnum og veðurfarið er ekki síðra.  Það var því glatt á hjalla á æfingu eins og þessi mynd hins sólbrennda búningastjóra, Björns Ragnars Gunnarssonar, ber með sér.

Leikurinn fer fram á miðvikudaginn, 11. febrúar, og hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög