Landslið
Frá æfingu landsliðsins á La Manga fyrir vináttulandsleikinn gegn Liectenstein

Ungir lögðu gamla á La Manga

Æft verður tvisvar sinnum í dag

10.2.2009

Á morgun, miðvikudaginn 11. febrúar, mætast Ísland og Liechtenstein í vináttulandsleik og verður leikið á La Manga.  Hópurinn  mun æfa tvisvar sinnum í dag en fyrsta æfingin fór fram í gær.

Í lok æfingar áttust við ungir og gamlir og höfðu unglömbin betur með þremur mörkum gegn tveimur.

Leikurinn hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma á morgun og verður fylgst með honum hér á síðunni.

Frá æfingu landsliðsins á La Manga fyrir vináttulandsleikinn gegn Liectenstein

Frá æfingu landsliðsins á La Manga fyrir vináttulandsleikinn gegn Liectenstein


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög