Landslið
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Ísland upp um þrjú sæti á styrkleikalista FIFA

Karlalandsliðið er í 77. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA

11.2.2009

Á nýjum styrkleikalista FIFA er birtur var í dag, fer íslenska karlalandsliðið upp um þrjú sæti.  Ísland er nú í 77. sæti listans en Spánverjar eru efstir sem fyrr.  Engar breytingar eru á meðal efstu 10 þjóðanna á listanum.

Holland er efst þeirra þjóða er leika með Íslendingum í riðli í undankeppni fyrir HM 2010, sitja í 3. sæti listans.  Skotland er í 32. sæti, Noregur í því 56. og Makedónía eru í 57. sæti.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög