Landslið
Merki HM 2010 í Suður Afríku

Miðasala á HM 2010 í Suður Afríku

Hægt að sækja um miða frá og með 20. febrúar

20.2.2009

Í dag, föstudaginn 20. febrúar, er byrjað að taka við miðaumsóknum á leiki í úrslitakeppni HM 2010 sem fer fram í Suður Afríku.  Til 31. mars er hægt að skrá sig á heimasíðu FIFA, www.fifa.com og verður svo dregið úr umsóknum þann 15. apríl næstkomandi.

Miðasöluferlinu er skipt niður í fjögur tímabil og hefst næsta tímabil þann 4. maí næstkomandi.  Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni HM 2010 fer fram 11. júní í Jóhannesarborg.

Hægt er að sækja um miða hér.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög