Landslið
Hópurinn sem fór lék á Algarve Cup árið 2008

Hópurinn valinn fyrir Algarve Cup 2009

Fyrsti leikur gegn Noregi 4. mars

25.2.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn er heldur til Algarve næstkomandi mánudag og leikur þar á Algarve Cup.  Ísland er í riðli með Noregi, Bandaríkjunum og Danmörku.

Sigurður Ragnar hefur valið 20 leikmenn í þetta verkefni en fyrsti leikurinn verður gegn Noregi, miðvikudaginn 4. mars.  Bandaríkin verða mótherjarnir föstudaginn 6. mars og Danmörk mánudaginn 9. mars.  Allir leikirnir hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma.  Leikið verður um sæti miðvikudaginn 11. mars.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög