Landslið
Frá æfingu kvennalandsliðsins á Algarve 2009

Fyrsta æfingin á Algarve

Leikið við Noreg á morgun kl. 15:00

3.3.2009

Íslenska kvennalandsliðið er nú statt í Algarve í Portúgal þar sem liðið tekur þátt í Algarve Cup 2009.  Fyrsti leikur íslenska liðsins er við Noreg á morgun kl. 15:00 en liðið var á sinni fyrstu æfingu í morgun.

Æfingin gekk vel og tóku allir leikmenn hópsins þátt í henni.  Liðið æfir aftur nú síðdegis en aðstæður eru góðar á Algarve.  Töluvert hefur þó rignt upp á síðkastið en sólin er farin að kíkja í gegn og búist er við góðu veðri hjá stelpunum næstu daga.

Riðill Íslands

Frá æfingu kvennalandsliðsins á Algarve 2009

Frá æfingu kvennalandsliðsins á Algarve 2009

Frá æfingu kvennalandsliðsins á Algarve 2009


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög