Landslið
Byrjunarlið Íslands fyrir leik gegn Bandaríkjunum á Algarve 2009.  Bandaríkin sigruðu 1-0

Byrjunarliðið gegn Kína - Leikurinn hefst kl. 11:30

Margrét Lára Viðarsdóttir leikur sinn 50 landsleik

10.3.2009

Á morgun, miðvikudaginn 11. mars, leika Ísland og Kína um 5. sætið á Algarve Cup og hefst leikurinn kl. 11:30.  Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið fyrir leikinn.

Byrjunarlið (4-5-1):

Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir

Hægri bakvörður: Sif Atladóttir

Vinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir

Miðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir

Varnartengilðir: Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir

Sóknartengiliður: Margrét Lára Viðarsdóttir

Hægri kantur: Rakel Hönnudóttir

Vinstri kantur: Dóra María Lárusdóttir

Framherji: Harpa Þorsteinsdóttir

Margrét Lára Viðarsdóttir mun leika sinn 50. landsleik á morgun.

Andinn er góður í hópnum og leikmenn staðráðnir í því að enda mótið á sömu nótum og það hófst.  Leikið er einmitt á sama velli og fyrsti leikur liðsins á mótinu, gegn Noregi, fór fram.

Fylgst verður með leiknum hér á síðunni með textalýsingu.

Leikir um sæti á Algarve


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög