Landslið
U17 landslið karla

Úrtakshópur hjá U17 karla á ferðinni um helgina

Æft verður í Kórnum og í Egilshöllinni

17.3.2009

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið úrtakshóp fyrir æfingar um næstu helgi og hefur valið 21 leikmann til þessara æfinga.  Æfingarnar fara fram í Egilshöllinni og Kórnum.

Úrtakshópur U17 karla


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög