Landslið
Landsliðshópur Íslands gegn Aserbaídsjan

Þeir byrja gegn Færeyjum

Vináttulandsleikur hefst kl. 14:00 í Kórnum

22.3.2009

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Færeyjum í vináttulandsleik í Kórnum k. 14:00.  Miðasala hefst kl. 12:00 á leikstað og kostar 1.000 krónur fyrir fullorðna 17 ára og eldri en frítt er inn fyrir börn 16 ára og yngri.

Byrjunarliðið (4-5-1):

Markvörður: Stefán Logi Magnússon

Hægri bakvörður: Guðjón Árni Antoníusson

Vinstri bakvörður: Guðmundur Reynir Gunnarsson

Mðverðir: Bjarni Ólafur Eiríksson og Atli Sveinn Þórarinsson

Tengiliðir: Jónas Guðni Sævarsson, Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði og Eyjólfur Héðinsson

Hægri kantur: Rúrik Gislason

Vinstri kantur: Jóhann Berg Guðmundsson

Framherji: Guðjón Baldvinsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög