Landslið
U19 landslið kvenna

Úrtaksæfingar hjá U19 kvenna um páskana

Leikið í milliriðli fyrir EM í Póllandi síðar í mánuðinum

3.4.2009

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið úrtakshóp til æfinga um páskana.  U19 kvenna leikur í milliriðli fyrir EM sem leikinn verður í Póllandi.  Þar er liðið í riðli með heimastúlkum, Dönum og Svíum.  Fyrsti leikur liðsins verður 23. apríl gegn Danmörku.

Úrtakshópur U19 kvenna

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög