Landslið
Byrjunarlið U17 karla gegn Englandi

Norðurlandamót U17 karla í Þrándheimi

Fyrsti leikur gegn Skotum 28. júlí

7.4.2009

Norðurlandamót U17 karla fer fram að þessu sinni í Þrándheimi í Noregi og hefst 28. júlí.  Ísland er í riðli með Finnum, Skotum og Svíum og verður fyrsti leikur íslenska liðsins gegn Skotum, þriðjudaginn 28. júlí.

Riðill Íslands


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög