Landslið
U19 landslið kvenna

U19 kvenna heldur til Póllands á morgun

Viðtal við Ólaf Þór Guðbjörnsson þjálfara liðsins

20.4.2009

Á morgun, þriðjudaginn 21. apríl, heldur landslið U19 kvenna til Póllands þar sem þær leika í milliriðli fyrir EM.  Ísland er í riðli með heimastúlkum, Dönum og Svíum og kemst efsta lið riðilsins í úrslitakeppnina sem leikin verður í Hvíta Rússlandi að þessu sinni.  Fyrsti leikur liðsins verður gegn Dönum á fimmtudaginn.

Heimasíðan hitti Ólaf Þór Guðbjörnsson, þjálfara U19 kvenna og ræddi stuttlega við hann um verkefnið framundan.

Viðtal við Ólaf Þór Guðbjörnsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög