Landslið
A landslið kvenna

Sandra inn í hópinn

Guðbjörg Gunnarsdóttir ekki í hópnum vegna meiðsla

22.4.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur gert eina breytingu á hópnum er mætir Hollandi í vináttulandsleik á laugardaginn.  Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir úr Stjörnunni kemur inn í hópinn í stað Guðbjargar Gunnarsdóttur sem er meidd.

Leikurinn verður leikinn í Kórnum og hefst kl. 16:00.  Miðasala verður á leikstað frá kl. 14:00.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög