Landslið
Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Ísrael í undankeppni EM U19 kvenna í september 2008.  Ísland vann leikinn 2-1

U19 kvenna leika við Dani

Fyrsti leikur í milliriðli fyrir EM

23.4.2009

Stelpurnar í U19 kvennalandsliðinu eru staddar í Póllandi um þessar mundir og í dag hefja þær leik í milliriðli fyrir EM.  Mótherjarnir eru Danir en ásamt heimastúlkum eru Svíar einnig í riðlinum.  Leikur Íslands og Danmerkur hefst kl. 10:00.

Riðill Íslands


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög