Landslið
Kvennalandslidid_2008

Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi

Leikurinn hefst í Kórnum kl. 16:00

24.4.2009

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Hollandi í vináttulandsleik í Kórnum kl. 16:00. 

Byrjunarliðið (4-5-1):

Markvörður: Þóra B. Helgadóttir

Hægri bakvörður: Erna Björk Sigurðardóttir

Vinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir

Miðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir

Tengiliðir: Edda Garðarsdóttir og Erla Steina Arnardóttir

Sóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir

Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir

Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir

Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir

Erna Björk Sigurðardóttir mun leika sinn 25. landsleik í þessum leik.

Kjósum tímanlega og mætum til þess að hvetja stelpurnar áfram.  Miðverð er aðeins 1.000 krónur fyrir fullorðna en frítt er inn fyrir 16 ára og yngri.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög