Landslið
U19 landslið kvenna

Skemmtilegast að vinna svona - Stelpurnar komnar heim

Viðtöl við Ólaf Guðbjörnsson þjálfara og Fanndísi Friðriksdóttur fyrirliða U19 kvenna

30.4.2009

Í gær komu heim, eftir langt og strangt ferðalag, sigurreifur hópur.  Þarna voru á ferðinni hópurinn sem tryggði Íslandi sæti í úrslitakeppni EM hjá U19 kvenna.  Leikmenn, þjálfarar og aðrir í hópnum voru himinlifandi með árangur ferðarinnar.

Heimasíðan hitti á þau Fanndísi Friðriksdóttur, fyrirliða U19 kvenna og Ólaf Þór Guðbjörnsson þjálfara við heimkomuna og átti við þau stutt spjall.

Viðtal við Fanndísi

Viðtal við Ólaf


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög