Landslið
Holland_logo

Hollenski hópurinn tilkynntur

Valinn maður í hverju rúmi í landsliði Hollands

29.5.2009

Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir landsleiki gegn Íslendingum og Norðmönnum.  Það er óhætt að segja að það sé valinn maður í hverju rúmi hjá hollenska liðinu sem mætir Íslendingum hér á Laugardalsvelli kl. 18:45, laugardaginn 6. júní næstkomandi.

Hollendingar mæta svo Norðmönnum á heimavelli, miðvikudaginn 10. júní en sama dag leika Íslendingar gegn Makedóníu ytra.

Hollenski hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög