Landslið
U21 landslið karla

Breytingar á hópnum hjá U21 karla

Leikið gegn Dönum í Árósum 5. júní næstkomandi

29.5.2009

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert breytingar á hóp sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Dönum í Árósum þann 5. júní næstkomandi.  Inn í hópinn koma þeir Guðmundur Steinn Hafsteinsson úr Val, Jósef Kristinn Jósefsson úr Grindavík og Rafn Andri Haraldsson úr Þrótti.  Þeir koma inn í stað Guðmundar Reynis Gunnarssonar og Björns Bergmanns Sigurðarsonar sem eru meiddir.  Þá gaf Gylfi Þór Sigurðsson ekki kost á sér í leikinn.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög