Landslið
U17 landslið kvenna

Úrtaksæfing hjá U17 kvenna í Fjarðabyggðahöllinni

Leikmenn af Austurlandi boðaðir á æfingu miðvikudaginn 20. janúar

12.1.2010

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur boðað 21 leikmann á úrtaksæfingu, miðvikudaginn 20. janúar og fer hún fram í Fjarðabyggðahöllinni.  Leikmennirnir koma frá fimm félögum og verður fundur með leikmönnum að æfingu lokinni.

U17 kvenna - Austurland


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög