Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Ísrael U17 kvenna

Stelpurnar á æfingum um komandi helgi

Æfingar hjá A landsliði, U17 og U19 kvenna

2.2.2010

Um komandi helgi verða æfingar hjá A landsliði kvenna sem og U17 og U19 landsliðum kvenna.  Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöllinni og hafa landsliðsþjálfararnir, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, Ólafur Þór Guðbjörnsson og Þorlákur Árnason, valið leikmenn til þessara æfinga.

Framundan hjá A landsliði kvenna er Algarve Cup en mótið hefst 24. febrúar.  Í mars er hinsvegar leikið í milliriðli EM hjá U19 kvenna og verður riðillinn leikinn í Rússlandi.

A kvenna

U19 kvenna

U17 kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög