Landslið
Íslenskir stuðningsmenn í Finnlandi

24 þjóðir á HM kvenna árið 2015

Þjóðunum fjölgar í úrslitakeppninni úr 16 í 24

3.2.2010

Framkvæmdastjórn FIFA hefur ákveðið að fjölga þjóðum í úrslitakeppni HM kvenna árið 2015, úr 16 í 24 þjóðir.  Ekki hefur verið ákveðið hvar sú úrslitakeppni fer fram né hversu mörg sæti falla í hlut Evrópu.  Næsta úrslitakeppni HM kvenna fer fram í Þýskalandi en undankeppni hennar stendur nú yfir.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög