Landslið
U19-2000-0006

U17 og U19 karla - Æfingar um komandi helgi

Tveir hópar boðaðir til æfinga hjá U19 karla

10.2.2010

Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og hafa landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, valið leikmenn fyrir þessar æfingar.  Tveir hópar eru boðaðir hjá U19 karla, annar hópurinn er að mestu skipaður leikmönnum fæddum 1992 en hinn er skipaður leikmönnum fæddum 1993.

U17 karla

U19 karla 1992

U19 karla 1993


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög