Landslið
Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Rússum í milliriðli EM 2008 sem leikinn var í Danmörku

Yngri kvennalandsliðin leika í Færeyjum í sumar

Hluti af samstarfsverkefni Íslands og Færeyja í kvennaknattspyrnu

10.2.2010

Dagana 23. og 24. júlí munu U17 og U19 kvennalandslið Íslands leika vináttulandsleiki við jafnaldra sína í Færeyjum.  Hvort lið um leika 2 landsleiki en þessir leikir eru hluti af samstarfsverkefni knattspyrnusamband Íslands og Færeyja.  Ekki hefur verið ákveðið hvar landsleikirnir fara fram í Færeyjum. 

Færeyingar heimsóttu okkur á síðasta ári með sömu lið og léku þá fjóra landsleiki sem fóru fram í Hveragerði, Hvolsvelli og Þorlákshöfn.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög