Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Suður Afríku í október 2009

Hópurinn fyrir Kýpurleikinn tilkynntur

Vináttulandsleikur gegn Kýpur sem fer fram 3. mars

22.2.2010

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn er mætir Kýpur í vináttulandsleik á Kýpur, miðvikudaginn 3. mars.  Ólafur velur 20 leikmenn fyrir þennan leik sem er fyrsti vináttulandsleikur liðsins af þremur í marsmánuði.

Leikið verður við Kýpur 3. mars eins og áður sagði en framundan eru einnig vináttulandsleikir gegn Færeyjum og Mexíkó.  Leikið verður gegn Færeyjum í Kórnum sunnudaginn 21. mars og þaðan verður svo haldið til Charlotte í Bandaríkjunum þar sem leikinn verður vináttulandsleikur gegn Mexíkó.

Hópurinn gegn Kýpur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög