Landslið
A landslið karla

Kári kallaður í Kýpurhópinn

Hermann Hreiðarsson getur ekki verið með vegna meiðsla

24.2.2010

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, gerði í dag eina breytingu á hópnum er mætir Kýpur í vináttulandsleik 3. mars næstkomandi en leikið verður á Kýpur.  Ólafur hefur valið Kára Árnason í hópinn og kemur hann í stað Hermanns Hreiðarssonar sem á við meiðsli að stríða.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög