Landslið
A landslið kvenna

Byrjunarliðið er mætir Svíþjóð á morgun

Leikurinn hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma

25.2.2010

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Svíum á morgun, föstudag,  á Algarve Cup.  Leikurinn sem er annar leikur íslenska liðsins á mótinu, hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma.  Sigurður Ragnar gerir fjórar breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Bandaríkjunum.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Þóra B. Helgadóttir

Hægri bakvörður: Rakel Hönnudóttir

Vinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir

Miðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Sif Atladóttir

Varnartengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir og Katrín Ómarsdóttir

Hægri kantur: Rakel Logadóttir

Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir

Sóknartengiliður: Guðný Björk Óðinsdóttir

Framherji: Berglind Björg Þorvaldsdóttir


java.io.IOException: Server returned HTTP response code: 503 for URL: http://www2.ksi.is/asp/listar/fellival-lands.asp

Landslið


java.io.IOException: Server returned HTTP response code: 503 for URL: http://www2.ksi.is/asp/listar/fellival.asp java.io.IOException: Server returned HTTP response code: 503 for URL: http://www2.ksi.is/asp/listar/fellival.asp