Landslið
Ioannis Okkas

Kýpverski landsliðshópurinn gegn Íslandi

Leika nær allir á Kýpur

26.2.2010

Í 22 manna leikmannahópi Kýpurs fyrir vináttulandsleikinn gegn Íslandi 3. mars næstkomandi eru aðeins tveir leikmenn sem leika með félagsliðum utan heimalandsins, og leika þeir báðir í Grikklandi.  Leikjahæsti leikmaðurinn er Ioannis Okkas, sem er jafnframt markahæstur.

Landsliðshópur Kýpurs


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög