Landslið
2010-kypur-island-aefing2

Æft við góðar aðstæður í Limassol

Byrjunarliðið tilkynnt á leikdag

2.3.2010

A-landslið karla æfir við góðar aðstæður í Limassol á Kýpur fyrir vináttulandsleikinn gegn heimamönnum á miðvikudag.  Veður er gott, hlýtt en smá gola, aðstæður allar hinar bestu og góð stemmning í hópnum. 

Leikurinn, sem fram fer á Antonis Papadopoulos leikvanginum í Larnaca, hefst kl. 16:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport.  Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska liðsins, mun tilkynna byrjunarliðið á leikdag.

larnaca_papadopoulos2  

larnaca_papadopoulos1

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög