Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

Á 8. tug leikmanna á úrtaksæfingum

Úrtaksæfingar hjá U19 og U19 karla um helgina

2.3.2010

Á áttunda tug leikmanna frá félögum víðs vegar af landinu verða á úrtaksæfingum vegna U19 og U17 landsliðs karla um komandi helgi.  Æft verður í Kórnum, í Egilshöll og á Framvelli.  Um einn hóp er að ræða hjá U17, en æfingahópur U19 er tvískiptur.  Smellið hér að neðan til að skoða æfingahópana og nánari upplýsingar.

U17 karla

U19 karla hópur 1

U19 karla hópur 2


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög