Landslið
FIFA - My game is fair play

Stelpurnar okkar fá prúðmennskuviðurkenningu

Prúðasta liðið á Algarve, aðeins eitt gult spjald í mótinu

3.3.2010

Íslenska kvennalandsliðið lauk keppni á Algarve-mótinu í dag þegar liðið lagði heimamenn í Portúgal með þremur mörkum gegn engu í leik um 9. sætið á mótinu.  Stelpurnar okkar hlutu síðan sérstaka viðurkenningu fyrir prúðmennsku, en liðið fékk aðeins eitt gult spjald í leikjunum fjórum, auk þess að sýna ávallt háttvísi í leiksínum og samskiptum við mótherja og dómara.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög