Landslið
UEFA

Dregið um leikdaga á þingi UEFA 24. - 26. mars

Þingið haldið í Tel Aviv í Ísrael

15.3.2010

Á þingi UEFA sem haldið verður í Tel Aviv dagana 24. - 26. mars verður dregið um leikdaga í riðli Íslands fyrir EM 2010.  Ekki náðist samkomulag á meðal þjóðanna þegar þær hittust í Kaupmannahöfn á dögunum og verður því dregið um leikdaga.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög