Landslið
U19 landslið kvenna

Ólafur Þór í viðtali - Jafn og breiður hópur

U19 kvenna leikur í milliriðli í Rússlandi

16.3.2010

 

Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hópinn er leikur í milliriðli EM í Rússlandi.  Leikið verður dagana 27. mars - 1. apríl og heimasíðan hitti Ólaf Þór í dag og spurði hann út í verkefnið.  Það var fyrrum afgreiðslumaður Söluskálans á Húsavík, Dagur Sveinn Dagbjartsson, sem spurði Ólaf Þór spjörunum úr.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög