Landslið
A landslið karla

Tvær breytingar á hópnum er mætir Færeyjum og Mexíkó

Guðmundur Reynir og Gunnar Örn koma inn í hópinn

17.3.2010

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á hópnum er mætir Færeyjum og Mexíkó í vináttulandsleikjum á næstu dögum.  Þeir Kristinn Jónsson og Heimir Einarsson geta ekki verið með vegna meiðsla.  Í staðinn hafa verið valdir þeir Guðmundur Reynir Gunnarsson og Gunnar Örn Jónsson, báðir úr KR.

Bætist þar með fimmti nýliðinn í hópinn í Gunnari Erni Jónssyni.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög